Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
25.1.2009 | 17:39
Við viljum ekki hækka skatta og þeir sem eru atvinnulausir vilja bætur
Mótmælt á tveimur stöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.12.2008 | 12:02
Kurteysi í mannlegum samskiptum kostar ekkert
Davíð ber fyrir sig bankaleynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.10.2008 | 12:30
Ríkisstjórnin sker nú ekki niður hjá sér
Eftirlaunafrumvarpi flýtt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.9.2008 | 08:41
Góð fyrirmynd eða slæm
Kæru ráðherrar og þingmenn. Nú hafið þið talað um að spara. Almenningur verður að spara. Framleiða meira hér heima og spara. Herða sultarólarnar og spara. Draga úr innflutningi og spara. Allir eiga að spara og þá sérstaklega almenningur. Ekki hægt að semja við ljósmæður fyrr en seint og um síðir og leggja jafnvel ófrískar konur og þeirra börn í þá aðstöðu að fá ekki fulla þjónustu. En hvað gerist allt í einu. Hverjir eiga að spara. Ekki þingmenn, nei, það kom í ljós að þeir eru ekki í sama hóp og aðrir. Kjararáð hefur ákvarðað forseta, ráðherrum og þingmönnum sína þriðju launahækkun á rétt rúmlega ári. Hækkunin gildir fjóra mánuði aftur í tímann. Hvaða bull er þetta eiginlega. Hvernig er hægt að treysta orðum ykkar. Ná á að spara og sleppa þessum hækkunum ykkar og klárið að leiðrétta lífeyrissjóðreglurnar ykkar. Það gleymdist að meta það til launahækkana og það var engin smá hækkun. En það eru lög sem þið hafið ekki einu sinni vit á að skammast ykkur fyrir.
Sníðið lög og reglur að því sem hentar ykkur best. Áður en þið vitið af eru komnar kosningar og þá verður erfitt að lofa upp í ermar þar sem ekki er hægt að treysta þeim. Lítið fram á veginn og reynið að fara eftir eigin reglum og sparið. Ekki halda að allir séu sofandi í kringum ykkur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)